Almennar upplýsingar um Brunatæknifélag Íslands
Brunatæknifélag Íslands er vettvangur áhugafólks um brunamál og er auk þess að hluta til Íslandsdeild Institution of Fire Engineers (skammstafað IFE). Íslandsdeildin var stofnuð formlega árið 1991 og hefur starfað samfleytt síðan.