
-
Morgunfundur 20. mars 2019. Kynning á One-Seven slökkvibúnaði
Daníel Apeland frá Nordic Fire & Rescue Service og kynnir OneSeven froðukerfið. Kynnir hann helstu kosti og slökkviaðferðir með oneseven kerfinu auk mögulegrar uppsetningu í byggingum.
Fundurinn verður í fyrirlestrasal EFLU að Lynghálsi 4, 110 Reykjavík og hefst kl. 8:15. Fundinum lýkur kl. 10 eða fyrr.
Fundurinn er öllum opinn og aðgangur ókeypis. Kaffi er í boði Eflu.
-
Janúarfundur 30.1.2019. Tölfræðin, liðið ár og bruni ársins
Birgir Finnson og Bjarni Kjartansson frá SHS kynna bruna ársins.
Davíð Snorrason og Kristján Rúriksson frá MVS fara yfir tölfræði og athyglisverða atburði liðins árs.
Fundurinn verður í sal Verkíss að Ofanleiti 1 og hefst kl. 8:15.
-
Morgunfundur 21. nóvember 2018: Nýr fagstjóri hjá MVS
Davíð S. Snorrason, nýr fagstjóri eldvarnasviðs Mannvirkjastofnunar mun kynna sig og fara yfir nokkur mál sem tengjast eldvörnum og hönnun þeirra.
-
Brunaþing 16. maí 2018: Umhverfi slökkviliða - Aðalfundur BTÍ
Brunaþing 2018 verður haldið miðvikudaginn 16.maí á Hótel Natura.
Þema þingsins er umhverfi slökkviliðanna og menntun slökkviiðsmanna. Fyrirlesari kemur frá Noregi og kynnir skipulag brunamálaskóla í Noregi.