Skip to Content

Á vakt fyrir Ísland 2023

Fjórða námsstefna Landssamband slökkviliðs og sjúkraflutningamanna, „Á vakt fyrir Ísland“, fer fram dagana 20 og 21. október 2023 á Reykjavík Natura Berjaya Iceland Hotels.

 

Markmið námstefnunnar er að efla þekkingu og færni félagsmanna í starfi. Efla og hlúa að samstarfi björgunaraðila, efla samkennd og tengsl á meðal félagsmanna og annarra björgunaraðila.

 

Skráning og nánari upplýsingar hér.Drupal vefsíða: Emstrur