Skip to Content

Brunaþing 16. maí 2018: Umhverfi slökkviliða - Aðalfundur BTÍ

Brunaþing 2018 verður haldið miðvikudaginn 16.maí á Hótel Natura.

Þema þingsins er umhverfi slökkviliðanna og menntun slökkviiðsmanna. Fyrirlesari kemur frá Noregi og kynnir skipulag brunamálaskóla í Noregi.

Þátttaka er ókeypis fyrir félagsmenn Brunatæknifélagsins.

------------

Dagskrá er eftirfarandi. 

8:30      Setning og skipun þingstjóra

8:40      Guðmundur Gunnarsson – Kynning á reglugerð um eldvarnareftirlit

9:20       Davíð S. Snorrason – Samskipti hönnuða við slökkvilið

10:00     Kaffihlé

10:20     Pétur Pétursson - Umhverfi slökkviliða

10:50     Pétur Valdimarsson – Menntun slökkviliðsmanna

11:15     Ólafur Örn Bragason – Fyrirkomulag Lögregluskólans og hvernig nýlegar breytingar á menntun hafa reynst

11:35     Morten Støldal - Skipulag brunamálaskóla í Noregi

12:00     Pallborðsumræður og spurningar

12:15     Brunaþingi slitið

--------

Aðalfundur Brunatæknifélagsins verður haldinn í framhaldi af þinginu. Hádegisverður er fyrir félagsmenn í boði BTÍ.Drupal vefsíða: Emstrur