Skip to Content

Morgunfundur um óleyfisbúsetu

Næsti fundur Brunatæknifélagins verður haldinn miðvikudaginn 1. nóvember á Hótel Natur Berjaya.

Fundurinn hefst kl. 8:30 og áætlað er að honum ljúki kl. 10:00.

Fjallað verður um óleyfisbúsetu á höfuðborgarsvæðinu, hver afstaða SHS er og hvað er að gerast í þessum málaflokki.

Eftirfarandi fyrirlestrar verða fluttir :

(Óleyfis)búseta í atvinnuhúsnæði – nálgun SHS.  Aldís Rún Lárusdóttir, sviðsstjóri Forvarnasviðs SHS

Er til óleyfisbúseta í íbúðarhúsnæði?.  Einar Bergmann Sveinsson, fagstjóri á Forvarnasviði SHS.

Öll velkomin, látið endilega samstarfsfólk vita.

Stjórn BTÍ.

 Drupal vefsíða: Emstrur