
Upptaka af morgunfundi um óleyfisbúsetu
Morgunfundur BTÍ um óleyfisbúsetu var haldinn þann 1. nóvember síðastliðinn.
Aldís Rún Lárusdóttir, sviðsstjóri Forvarnarsviðs SHS og Einar Bergmann Sveinsson, fagstjóri á Forvarnarsviði SHS fluttu erindi. Fundurinn var afar vel sóttur og sköpuðust fróðlegar umræður um málefnið.
Nálgast má upptökur af fundinum á Youtube rás Brunatæknifélagsins hér.
Stjórn BTÍ þakka Aldísi og Einari fyrir góð erindi og gestum fyrir komuna.