Skip to Content

Reynslan af nýrri byggingarreglugerð

No replies
vefstjóri's picture
vefstjóri
Offline
Joined: 2009-08-08

Nú er komin nokkur reynsla á nýju byggingarreglugerðina nr. 112/2012 sem gefin var út í janúar 2012 og hefur verið lagfærð nokkuð síðan; veigamesta breytingin varð þegar 9. hlutinn var endurskrifaður í mars 2013.

Gott væri að heyra í mönnum hver reynslan er af þessum nýju ákvæðum og hvað betur mætti fara.



Drupal vefsíða: Emstrur